30.9.2008 | 16:42
Svartur September
Á morgun er 1 október,krónan er búin að vera í frjálsu falli allan september,ef svona heldur áfram þá verða gjaldþrot og nauðungarsölur starfvettfangur fyrrverandi bankastarfsmanna og fasteignasala.
Krónan veiktist um 5,3% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
JRJ
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálf sit ég hugsi yfir hvað er framundan. Partíið er búið og allt í drasli. Vöruskiptajöfnuðurinn er neikvæður um 45 milljarða fyrstu 8 mánuði ársins. Hvaða gjaldmiðill þolir slíkt álag ofaná allt saman.
Ég gæti skrifað langan pistil um vanþóknum mína á þeim eigendum Glitnis sem fussa fyrir aðgerðum ríkisins. Ég gæti líka skrifað langan pistil um vanþóknum á þeim sem mæla þetta upp í þeim.Hvað væri gengið á Glitni ef ríkið hefði gert eitthvað annað eða ekki neitt
Bankar sem hafa fengið neyðarlán lenda strax í vandræðum, fólk flykkist þangað til að taka út peningana síns, um það eru þegar dæmi frá öðrum löndum. Traust á þeim í þessum hamförum sem fara nú yfir fjármálaheiminn gufar upp eins og dögg fyrir sólu. Ef ég ætti evrur myndi ég stinga þeim undir koddann minn í hvelli.
Gengi krónunnar fellur og lánshæfismat ríkissjóðs líka. Það gerir engin ríkisstjórn að gamni sínu að grípa inn í fjármálalíf landsins með 6% af landsframleiðslu.
Hvað hefði gerst ef ekkert hefði verið aðhafst??? Ég hygg að þeir sem tóku ákvörðun um að ríkið eignaðist 75% hlut í Glitni hafi verið ágætlega með á þessu öllu. Ríkið gerir það ekki að gamni sínu að grípa til aðgerða sem hafa t.d. stórfelld áhrif á afkomu lífeyrissjóða. En það er bara ekkert betra í boði. ÞRíkið verður að sjálfsögðu að lágmarka áhættu sína og hámarka trúverðugleika í sínum aðgerðum.
Kem ekki auga á að neinn hafi boðið aðra valkosti sem hefðu skilað hærri útkomu á þessum þáttum.
Gáfnaljósið (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.